Name:
Location: Japan

Saturday, November 12, 2005

Dagur eitt (frekar vika 6 eda svo)

Jaeja gott folk. Velkomin til Japans.
Eg gafst upp a tvi ad skrifa skrilljon bref i hvert skipti sem eg for a netkaffid og borga 300 Yen fyrir ad gleyma alltaf einhverjum. Svo eg akvad ad blogga. Trefallt hurra fyrir my quick thinking! (tok adeins sex vikur) Til tess ad allir hefdu jafnan adgang ad lifi minu og velgengni i landi hinnar risandi solar, ta lagdi eg tad a mig ad bua til nytt blogg med allar leidbeiningar a japonsku. Eg komst i gegn an tess ad lesa einn einasta staf. Eda takn.

Eg aetla ad byrja a ad utskyra slodina ad tessu bloggi. Japanska eda kinverska. Tad er af tvi ad eg by i ogguponsu litlum bae sem heitir Fujinomiya. Baerinn er stadsettur a lengdargradu 138, 37 min, 28 sek austur og breiddargradu 35, 13 min, 8 sek nordur i 125.58 metra haed. Med odrum ordum, rett hja Fujifjalli, haesta fjalli i Japan. Baerinn er svo litill ad tad er enginn haskoli herna og tar af leidir er ekkert ungt folk herna. Bara krakkar og gamalmenni. Eda sko enginn a minum aldri til ad tala vid. Eg a heima a heimavist. Ekki nog med ad eg se eina hvita manneskjan a heimavistinni, ta er eg eina stelpan sem ekki kinversk. Tannig ad daginn ut og daginn inn heyri eg kinversku. Eg held i alvorunni ad eg heyri meiri kinversku en japonsku herna. Og internetkaffid sem eg fer a er rekid af kinverja sem selur kinverksan mat og kunnarnir eru flestir kinverskir.

Eg endurtek mig svo mikid ad eg er orugglega buin ad segja ollum tetta oft adur. En tetta er byrjun a bloggi og eg verd ad byrja a byrjun.


Japan er land andstaedanna. Gomul menning blandast saman vid nyjustu taekni. Eg se tad vel tegar eg kiki i Jusco (Kringluna) og skoda aedislega flatskjai og pinulitlar fartolvur og allt nyjasta nytt i myndavelum, farsimum, tolvuleikjum o.t.h. Vid hlidana a tessu er haegt ad kaupa kimono og treklossa, matprjona og serstaka pensla og blod til tess ad mala takn (skrifa).
Um daginn var hausthatid, matzuri, held eg ad hun heiti. Mer skildist ad hun vaeri baedi uppskeruhatid auk tess sem verid vaeri ad fagna tvi ad gydjan sem byr i Fujifjalli a sumrin er farin aftur til vetrarhibyla sinna i saenum. Ta er haldin triggja daga hatid tar sem folk safnast saman og dregur gridarstora og yfirskreytta vagna um allan baeinn. Tessir vagnar eru alika tungir og bilar, bunir til ur tre og handskornar skreytingar af drekum og alls konar fluri pryda ta asamt floggum og efnum med einhverjum taknum a. Storir hopar af folki, klaett upp i buning, einn fyrir hvern vagn dregur svo vagnana um og stoppar bara til tess ad dansa. Uppi a vognunum, er hljomsveit. Trjir trommarar, tveir til trir flautuleikarar fyrir aftan ta og svo hanga tveir eda tvaer i vidbot utan a vognunum og spila a malm skal med pinna.
Ef tveir vagnar maetast a gotunum er haldin keppni um tad hvor er med betri takt. Baedi lidin spila i einu og folkid a jordinni dregur vagnana nokkra metra fram, svo ad vagnarnir snertast naestum. Svo draga tau ta nokkra metra aftur a bak og svo fram og aftur. Bara upp a sjowid, ekki gleyma hvad tetta er tungt!
Her or tar eru svo stodvar tar sem folk sem af einhverjum astaedum er ekki ad draga vagnana, med basa med mat og drykk handa vagnfolkinu. Eg og Martin-san gengum um baeinn og fengum mat hja tessu folki og reyndum at tala japonsku. Tad var voda gaman. Tar fengum vid glas af hrisgrjonavini og eitt glas var nog til tess ad vid finndum verulega fyrir ahrifunum. Tetta var folk ad drekka allan daginn. Um kvoldid hittum vid svo mann fra Nyja-Sjalandi sem hefur buid her i 20 ar og vin hans, indjanann Wolfkill. Um aevintyri teirra vaeri haegt ad skrifa heila bok. Til daemis bara tad ad japanski Nysjalendingurinn var giftur konu af mililli japanskri aett og tessi kona hans a Fujifjall. Og tar med gydjuna sem byr tar, ekki satt? Indjaninn Wolfkill. Nafnid segir allt sem tarf. Nema tad ad madurinn er eins hvitur og haegt er. Tad sest ekki utan a honum ad hann er indjani. En teir sogdu okkur sogur af eltingaleik vid CIA, fjallaklifur a Mt. Everest sextan ara og komandi heimskautsferd tar sem likurnar a tvi ad koma lifandi til baka eru innan vid 20%.

Nu nenni eg ekki ad skrifa meira.
sayonara
Solveig i Japan

0 Comments:

Post a Comment

<< Home