Name:
Location: Japan

Friday, November 18, 2005

Annar dagur (jamm, tad er runninn upp enn annar dagur)

Nu er enn einn dagurinn i landi hinnar risandi solar runnin a enda. Klukkan er half sex og myrkur uti. Samkvaemt vedurfrettum er svona 15 stiga hiti uti a daginn og eg get sjalf sagt til um ad tad er sol med. A kvoldin fer hitastigid svo alla leid nidur i fimm stig. Iskalt, madur tarf peysu og hufu og vettlinga. Vedrid a kvoldin her nuna er eins og tad var yfir daginn heima a Islandi tegar eg for tadan. Haha.
Eg er buin ad akveda ad kaupa mer tolvu eftir helgina. To svo ad eg hafi eingin raunveruleg not fyrir hana. Bara peningaeydsla. Odyrasta tolvan herna i JuskoKringlunni kostar 90.000Yen. Tad munu vera svona 45.000ISK. Eg er nu samt ad hugsa mer adeins dyrari tolvu.

Kinverjar heita allir tad sama. I bekknum eru tvo Chin-san, tvo OBun-san (OBun Shun-san og OBun Hin-san) og ein Y E-san sem byr i sama herbergi og Y Yn-san. (Y mun vera min islenska stafsetning a nafninu. Tad er borid fram eins og danskt Y, franskt U eda tyskt U-umlat, fattidi?) Grey kinverjarnir to, af tvi ad japanir nota somu takn og teir, ta lesa teir nofnin teirra uppa japonsku i stadin fyrir kinversku. Tannig ad OBun Shun-san heitir i rauninni Wenxiu-san. Og Y E og Y Yn heita a japonsku (varud, islensk stafsetning) Ju En-san og Ju Jun-san.

I gaer var engin kennsla. I stadin var laeknisskodun sem eg turfti ekki ad fara i frekar en eg vildi. Eg akvad ad sleppa tvi ad borga 3000Yen fyrir laeknisskodun sem eg veit utkomuna ur. Eg se alveg nogu vel, eg heyri mjog vel, eg veit hvad eg er ha og tyngdin er enn ekki ordin laeknavandamal. Eg let meira ad segja maela i mer blodtrystinginn nokkrum dogum adur en eg for ut. Tad eina sem eg hef ekki latid tekka eru lungun i mer. En eg akvad ad tau skiptu ekki svo miklu mali.
I stadin var eg heima ad laera. Tad eru nefnilega tvo prof eftir helgi. Eitt ur kanji og eitt ur ollu tvi sem vid erum buin ad laera fra sidasta profi. Eg for yfir gomul erfid verkefni sem mer til mikillar gledi voru allt i einu ordin lett og las yfir ordafordann sem tvi midur er ekki alveg eins godur og hann maetti vera.
O genki deska?
Hai, genki des. Sumoga skideska?
Hai, totemo skides!
Ishoni somowo mini ikimasenka?
Iidesne!
Hvad segist?
Allt gott takk. Finnst ter gaman ad sumoglimu?
Jaha, rosa gaman!
Eigum vid ekki ad fara saman ad horfa a sumo?
En god hugmynd.
...
Eg held ad tetta se rett hja mer. Eg er nybuin ad laera ad breyta sognum eins og mimasu i mini. Kaimasu i kaini o.s.frv. Mini hljomar samt asnalega. Hmm... Tekka a tessu tegar eg kem heim.

Vid forum i keilu i fyrradag. Martin-san maetti ekki i skolann af tvi ad hann var ad spila poker en kom svo eftir skola til tess ad fara i keilu. Ta nadi kennarinn honum.
Martin-san!
Ah, sensei...
Doushte yasumimastaka?
Pokershimastakara.
...
Hann er allavega heidarlegur vid kennarann.
Svo forum vid i keilu, eg, Martin-san og Wenxiu-san. Hun talar ensku. Jibbi! Tad var voda gaman. Martin-san vann mig med einu stigi af tvi ad eg let ekki leidretta tad tegar fellan sem eg fekk var ekki skrad rett. En tad var mer ad kenna.

Jaja, er ekki bara komid nog i bili. Eg ma ekki blogga of mikid i einu. Eda viljid tid meira? Tid radid.
Sayonara

2 Comments:

Blogger Runa Vala said...

Meirameira!!!
Tad er gaman ad lesa bloggin tin!! (sleppi islenskum stofum svo tu fair orugglega ekki einhver takn sem enginn skilur)

Monday, November 21, 2005  
Blogger Runa Vala said...

Bloggameirabloggameirabloggameira!!!!

Sunday, November 27, 2005  

Post a Comment

<< Home