Name:
Location: Japan

Tuesday, November 29, 2005

Tridji dagurinn (tridjudagur)

Eg er ekki ad grinast tegar eg segi ad tetta se i 5 skiptid sem eg reyni ad blogga tetta blogg. Tolvurnar herna eiga tad til ad slokkva a gluggunum og tar med hverfur allt sem madur er ad reyna ad gera. Tetta verdur tvi liklega bara stutt blogg.

Eg for i bio a laugardaginn. A Harry Potter, audvitad. Eg var voda montin yfir tvi ad timinn herna se svo langt a undan klukkunni heima og ad eg fengi ad sja myndina fyrst. En svo attadi eg mig a tvi ad frumsyningar eru aldrei a laugardogum. Bara fimmtu- og fostudogum. Ansans. En tad breytir tvi ekki ad tad var gaman i bio. Myndin var audvitad med ensku tali, eg treysti mer alls ekki a japanskt tal ennta. Tad var hins vegar texti og hann hjalpadi til, otrulegt en satt. I upphafi myndarinnar rennur myndavelin yfir kirkjugard og svo birtist allt i einu texti an tess ad nokkur vaeri ad segja neitt. Eg rett nadi ad stafa mig fram ur *Tomu...* en tad var nog til tess ad eg fattadi hvad tetta var. Gott ad hafa lesid bokina, ha. Tetta var sem sagt aletrun a einum legsteininum. Tom Riddle. Ja eda Trevor Delgome.
Svo for eg i keilu adan. Fyrst vann eg, svo tapadi eg. Stigagjofin a tessum stad er ekki alveg i lagi. Samkvaemt tolvunni fekk eg fjorar fellur i rod. Bara nokkud god byrjun.

Eg er farin ad hlakka til ad koma heim. En mig langar samt ad koma aftur hingad. Ekki akkurat hingad samt, eg aetla a staerri stad og tekka a tvi hvort tad seu ekki orugglega krakkar (ungt folk) a minum aldri tar. Tad sem eg hef komist naest tvi ad kynnast japanskri menningu var tegar eg heimsotti Tanzeeru-san, konu fra Nyja Sjalandi sem er gift muslimskum japonskum Indverja. Og hann var ekki heima.
Ok nu treysti eg tolvunni ekki lengur og birti tetta bara.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home