Name:
Location: Japan

Thursday, December 01, 2005

Fjordi dagur (Arg! Bara 22 dagar eftir!)

Eg hlyt ad vera ordin fastagestur a internetkaffinu, eigandinn gaf mer mandarinu.
Mandarina a japonsku er orenji (lika kollud mikan en hver nennir ad leggja svoleidis flokin ord a minnid). I New York eru mandarinur lika kalladar orange. Allavega gerdi Bandarikjamadurinn sem vid hittum a hrekkjavoku tad. Hann og japanska konan hans spurdu okkur Martin-san hvort tad vaeru til orenji/oranges a Islandi og i Svidtjod. Vid svorudum tvi baedi til ad svo vaeri nema hvad appelsinur vaeru miklu staerri og ad tetta vaeru bara mandarinur. Tau voru baedi jafn hissa. Nokkrum dogum sidar sa eg i hjalparbokinni minni ad japanska ordid orenji var tytt sem mandarin orange. Tad vissi eg ekki, ad mandarinur vaeru appelsinur.

Tad er komin ny stelpa i bekkinn. Tid faid bara einn sjens a ad giska hvadan hun er. Hun getur samt ekki talad vid hina krakkana af tvi ad hun er fra allt odrum hluta Kina. Hun situr beint fyrir aftan mig, tar sem Tanzeera-san sat. Tad hefur nefnilega ordid breyting a saetaskipan i stofunni. Tad var alltaf tannig (og her kemur saga, full af nofnum) ad fra kennarabordinu sed, satu strakurinn med gleraugun (man ekki hvad hann heitir) og Chin-san fremst haegra megin, fyrir aftan Chin-san var O Bunshun-san (Wang Wenxiu-san) og fyrir aftan hana O Bunhin-san (tau eru ekki skyld). Vinstra megin voru Yu E-san vid vegginn og Hoi-san vid hlidina a henni, fyrir aftan Hoi-san var Setsu Keisei-san og tar fyrir aftan satu Chin-san og Baku-san (Chin-san og Chin-san eru ekki sama manneskjan og tau eru ekki heldur skyld). I midjunni voru engir kinverjar. Kim-san og Arif-san fremst, svo eg og Martin-san og fyrir aftan mig settist Tanzeera-san tegar hun kom i bekkinn. Takid eftir tvi ad Hoi-san er eina manneskjan sem er ekki fra Kina sem sat ekki i midjunni.
En svo vard breyting a. Hoi-san og Yu E-san (og Baku-san og Chin-san) foru ad strida hvort odru og selpurnar kalla Hoi-san aldrei annad en Ahou-san (bjani, faviti) og hann kallar Baku-san alltaf Baka-san (asni, halfviti). Svo for Kim-san ad lemja Arif-san. Fyrst var tetta bara brandari (Kim-san meiddi Arif-san aldrei neitt) en svo helt tetta bara afram og haetti eiginlega ad vera fyndid, tott allir hlaeji ennta ad tessu. Svo gerdist tad ad Hoi-san dro bordid sitt fra Yu E-san og sat vid hlidiana a Arif-san. Hann tok tatt i grininu og bardi Arif-san med Kim-san og Wtanabe-sensei tok lika tatt. (sensei er kennari). Ta flutti Yu E-sig og settist vid hlidina a Sets-san og Tanzeera-san settist i gamla saetid hans Hois-sans einhverntimann tegar Arif-san var ekki vid. Ta kom nyja stelpan og settist i saetid hennar Tanzeeru-san og tegar Arif-san maetti a svaedid settist hann aftast, fyrir aftan Chin-san og Baku-san en Hoi-san situr nu hja Kim-san. Stundum eru trju bord fremst i stadin fyrir tvo og ta hefur hann eitt a milli sin og Kim-san.
Samt eru allir vinir.
Kim-san er 22 ara.
Arif-san og Hoi-san eru 27 ara.
Stelpurnar eru 19 ara.
Watanabe-sensee er "29" ara fimm barna modir. Elsti sonur hennar er 18. Hann heitir Islenst ja Takk. (Taku-san).

1 Comments:

Blogger Runa Vala said...

Mig dreymdi tig í nótt, mig er alltaf ad dreyma ad tú sért komin heim. Vid vorum í flugfél ad rífast vid flugfreyjuna um hvort vid mættum sitja á fyrsta farrími :)

Thursday, December 01, 2005  

Post a Comment

<< Home