Jaeja, saelt veri folkid.
Nu er eg aftur komin til lands hinnar risandi solar og solin ris baedi hatt og snemma. Fyrstu vikuna herna er buid ad vera solskinsdagur hvern einasta dag. Svona 35-40ogeitthvad stiga hiti. Tad rann af okkur svitinn og blaevaengirnir komu ser vel. Allt i einu skil eg ad blaevaengir geta verid nytsamlegir i alvorunni. Sama med svort solgleraugu. Hadegissolin er svo sterk. Vid vorum a farfuglaheimili i Kyoto sem kallast Uno house og tar er madur rekinn ut klukkan 10 a morgnana og faer ekki ad koma aftur inn fyrr en klukkan 4. Madur neydist sem sagt ad vera uti i brennandi hadegissolinni. Tad var heitt... svo... heitt...! Samt er eg ekkert brunnin. Eg passadi mig. Vid erum oll hissa a tvi ad hafa ekki turft neina solarvorn a andlitid. Bara a axlirnar, bringu og hnakka.
Vid fengum okkur lestar passa, sem virkar tannig ad vid turfum hvergi ad kaupa mida i lestarnar innan JR kerfissins. Tad er mjog hentugt og vid hofum verid dugleg ad nota hann og farid til Nara, Hiroshima, Himeji, Ueno og hingad og tangad um Kyoto. Og nu sidast til Tokyo, a litid hotel sem heitir New Koyo. Okkur list voda vel a tad, tott ad mer synist a staerd herbergjanna og tykkt og gerd hurdanna og smaed glugganna a hurdunum (ca.10x10cm) ad tetta hafi upprunalega verid annad hvort fangelsi eda gedveikrahaeli. Tad er voda naes.
Af tvi sem vid hofum skodad hingad til hafdi safnid i Hiroshima greinilega mest ahrif a mig. Eg get ekki haett ad hugsa um tad. Hryllingurinn er olysanlegur og eg get ekki gleymt myndunum sem voru teiknadar og maladar ut um allt af brenndu folki i totrum med hudina lekandi nidur af ser. Tad leit ut fyrir ad hudin hefdi bradnad. Hun lak i taegjum af folkinu og allt var i RUST i kringum tad, byggingarnar annad hvort ordnar hitanum ad brad og brunnid eda ta hrundar nidur, ofan a folkid. Borgin var ordin ad slettlendi. Eftir tad leid mer soldid illa i steikjandi hitanum herna, hann minnti mig a Hiroshima.
En nu erum vid komin til Tokyo og her er ekki svona heitt. Eiginlega bara kalt, 25-29 stiga hiti. Og skyjad. Og rigning. Ojbara. En vid aetlum ad nota lestarpassann okkar medan hann er enn i gildi og ferdast i kring um Tokyo. Vonandi sleppum vid vid mestu rigninguna.
Sayonara, mata ne!
Nu er eg aftur komin til lands hinnar risandi solar og solin ris baedi hatt og snemma. Fyrstu vikuna herna er buid ad vera solskinsdagur hvern einasta dag. Svona 35-40ogeitthvad stiga hiti. Tad rann af okkur svitinn og blaevaengirnir komu ser vel. Allt i einu skil eg ad blaevaengir geta verid nytsamlegir i alvorunni. Sama med svort solgleraugu. Hadegissolin er svo sterk. Vid vorum a farfuglaheimili i Kyoto sem kallast Uno house og tar er madur rekinn ut klukkan 10 a morgnana og faer ekki ad koma aftur inn fyrr en klukkan 4. Madur neydist sem sagt ad vera uti i brennandi hadegissolinni. Tad var heitt... svo... heitt...! Samt er eg ekkert brunnin. Eg passadi mig. Vid erum oll hissa a tvi ad hafa ekki turft neina solarvorn a andlitid. Bara a axlirnar, bringu og hnakka.
Vid fengum okkur lestar passa, sem virkar tannig ad vid turfum hvergi ad kaupa mida i lestarnar innan JR kerfissins. Tad er mjog hentugt og vid hofum verid dugleg ad nota hann og farid til Nara, Hiroshima, Himeji, Ueno og hingad og tangad um Kyoto. Og nu sidast til Tokyo, a litid hotel sem heitir New Koyo. Okkur list voda vel a tad, tott ad mer synist a staerd herbergjanna og tykkt og gerd hurdanna og smaed glugganna a hurdunum (ca.10x10cm) ad tetta hafi upprunalega verid annad hvort fangelsi eda gedveikrahaeli. Tad er voda naes.
Af tvi sem vid hofum skodad hingad til hafdi safnid i Hiroshima greinilega mest ahrif a mig. Eg get ekki haett ad hugsa um tad. Hryllingurinn er olysanlegur og eg get ekki gleymt myndunum sem voru teiknadar og maladar ut um allt af brenndu folki i totrum med hudina lekandi nidur af ser. Tad leit ut fyrir ad hudin hefdi bradnad. Hun lak i taegjum af folkinu og allt var i RUST i kringum tad, byggingarnar annad hvort ordnar hitanum ad brad og brunnid eda ta hrundar nidur, ofan a folkid. Borgin var ordin ad slettlendi. Eftir tad leid mer soldid illa i steikjandi hitanum herna, hann minnti mig a Hiroshima.
En nu erum vid komin til Tokyo og her er ekki svona heitt. Eiginlega bara kalt, 25-29 stiga hiti. Og skyjad. Og rigning. Ojbara. En vid aetlum ad nota lestarpassann okkar medan hann er enn i gildi og ferdast i kring um Tokyo. Vonandi sleppum vid vid mestu rigninguna.
Sayonara, mata ne!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home