Japan

Name:
Location: Japan

Saturday, August 12, 2006

Blogg 3

Eg sa ad eg hafdi ekki birt Sjotta og Sjounda dag sidast tegar eg bloggadi. Getur tad verid??? Eg birti tad nuna.

Blogg 2

Jubb, fullt ad fretta, bara litill timi a internetinu. Vid forum venjulega ut um leid og vid voknum og komum tad seint heim ad tad er buid ad loka lobbyinu. Her i Tokyo er heitt en ekki naerri eins heitt og tad var fyrir sunnan. Vid kvortum ekki tott tad leki einn og einn dropi nidur bakid. I gaer forum vid til Nikko ad skoda grafreit Iyeyasu Tokugawa shoguns, tess sem sameinadi Japan undir eina stjorn. Vid aetludum ad hitta pennavin hennar Thorunnar sem hafdi sent okkur fax a hotelid og sagt okkur ad koma til Nikko tennan dag. Vid sendum honum e-mail a moti og sogdumst myndu koma klukkan korter i tiu a JR Nikko Station. A medan vid Torunn bidum rigndi eins og eg veit ekki hvad. Svo stytti upp og enginn Japani ad heilsa upp a okkur. Svo vid forum bara ad skoda sjalfar. Benedikt hafdi akvedid ad koma ekki med, hann vildi frekar fara aftur a Comket, svona manga syning/sala tar sem hopar koma og syna sogurnar synar. Fullt af folki audvitad, allt manga nordar. :D Mjog gaman ad sja tad.
En hann missti af svolitlu i stadin. Nokkud sem eg vissi ekki og tad er ad aparnir trir, se ekkert illt, heyri ekkert illt, segi ekkert illt, eru stadsettir i Nikko. Tannig ad nu hef eg sed ta! Og teir voru ekkert likir neinum af styttunum eda myndunum sem madur hefur sed af teim sidad madur var krakki. Teir eru pinu litlir, uppi a einhverju litlu omerkilegu husi og ekki einu sinni yfir dyrunum, heldur eitt af skrautinu til hlidar. Eg skil ekki afhverju teir eru svona fraegir. Vill einhver utskyra fyrir mer? Tarna var lika voda merkilegur sofandi kettlingur. Hann var allavega stadsettur beint fyrir ofan inngang. Veit samt ekki hvad er svona merkilegt vid hann. Nema hvad tad er soldid ovenjulegt ad hafa kott, hvad ta sofandi. En tad var fullt af odrum opum i kring um apana, hvad gerdi ta svona merkilega? En tetta var nu samt voda gaman og vid fengum e-mail fra pennavininum um ad hann hefdi bedid i fimm klukkutima(!) i einhverjum almenningsgardi. Furdulegt.

Tuesday, August 08, 2006

Jaeja, saelt veri folkid.
Nu er eg aftur komin til lands hinnar risandi solar og solin ris baedi hatt og snemma. Fyrstu vikuna herna er buid ad vera solskinsdagur hvern einasta dag. Svona 35-40ogeitthvad stiga hiti. Tad rann af okkur svitinn og blaevaengirnir komu ser vel. Allt i einu skil eg ad blaevaengir geta verid nytsamlegir i alvorunni. Sama med svort solgleraugu. Hadegissolin er svo sterk. Vid vorum a farfuglaheimili i Kyoto sem kallast Uno house og tar er madur rekinn ut klukkan 10 a morgnana og faer ekki ad koma aftur inn fyrr en klukkan 4. Madur neydist sem sagt ad vera uti i brennandi hadegissolinni. Tad var heitt... svo... heitt...! Samt er eg ekkert brunnin. Eg passadi mig. Vid erum oll hissa a tvi ad hafa ekki turft neina solarvorn a andlitid. Bara a axlirnar, bringu og hnakka.
Vid fengum okkur lestar passa, sem virkar tannig ad vid turfum hvergi ad kaupa mida i lestarnar innan JR kerfissins. Tad er mjog hentugt og vid hofum verid dugleg ad nota hann og farid til Nara, Hiroshima, Himeji, Ueno og hingad og tangad um Kyoto. Og nu sidast til Tokyo, a litid hotel sem heitir New Koyo. Okkur list voda vel a tad, tott ad mer synist a staerd herbergjanna og tykkt og gerd hurdanna og smaed glugganna a hurdunum (ca.10x10cm) ad tetta hafi upprunalega verid annad hvort fangelsi eda gedveikrahaeli. Tad er voda naes.

Af tvi sem vid hofum skodad hingad til hafdi safnid i Hiroshima greinilega mest ahrif a mig. Eg get ekki haett ad hugsa um tad. Hryllingurinn er olysanlegur og eg get ekki gleymt myndunum sem voru teiknadar og maladar ut um allt af brenndu folki i totrum med hudina lekandi nidur af ser. Tad leit ut fyrir ad hudin hefdi bradnad. Hun lak i taegjum af folkinu og allt var i RUST i kringum tad, byggingarnar annad hvort ordnar hitanum ad brad og brunnid eda ta hrundar nidur, ofan a folkid. Borgin var ordin ad slettlendi. Eftir tad leid mer soldid illa i steikjandi hitanum herna, hann minnti mig a Hiroshima.
En nu erum vid komin til Tokyo og her er ekki svona heitt. Eiginlega bara kalt, 25-29 stiga hiti. Og skyjad. Og rigning. Ojbara. En vid aetlum ad nota lestarpassann okkar medan hann er enn i gildi og ferdast i kring um Tokyo. Vonandi sleppum vid vid mestu rigninguna.
Sayonara, mata ne!