Eg er ekki buin ad blogga oftar en tetta?
Medan eg man, ta vantar mig msn hja hinu og tessu folki. Folk sem eg hitti bara stundum en aldrei sidan eg kom hingad. Gusti nagranni t.d. Og getur einhver hringt i Helgu og bedid hana um ad senda mer post? Eg virdist ekki geta sent til hennar. Takk fyrir.
Eg for i ferdalag med Yu Yun-san um helgina. Vid forum til baejar sem heitir Kamakura og er trodfullur af, aei, eg man aldrei islenska ordid, enska ordid er temple. Eg tok myndir, bara fyrir ykkur. Tar komst eg lika ad hinu og tessu um kinverja og fekk eiginlega stadfest tad sem mer hefur fundist hingad til. Kinverskar stelpur eru svoddan aumingjar. Taer hafa ekkert tol. eg get gefid ykkur endalaus daemi en her kemur bara tad sem a vid tessa sogu. Eg vakti Yu Yun-san klukkan atta og vid logdum af stad i tveggja tima lestarferd. En med bidtima og timanum sem tok ad hafa sig til, ta vorum vid ekki komnar a afangastad fyrr en um hadegid. Ta gengum vid um med turistakort og saum morg litil en falleg temple og eitt risastort og saum einhverja athofn. Eg held ad tau hafi kannski verid ad gifta sig. Folkid var i litskrudugum buningum og stor hopur af folki stod og horfdi a. Tad voru langt um fleiri turistar en gestir vid tessa athofn.
Um fjogurleytid vorum vid ordnar svolitid treyttar og akvadum ad tekka okkur inn a hotelid og hvila okkur. Herbergid var ekta japanskt herbergi. Tegar madur gengur inn tekur madur af ser inniskona sem madur fekk nidri i anddyri og stigur upp a pallinn og golfid var takid tatamimottum (tagmottur). I herberginu midju var lagt bord og tveir pudar til ad krjupa a. Tar var lika lappalaust snyrtibord, greinilega aetlast til tess ad madur krypi vid tad lika. A bordinu var gestabok. Einhverjir svisslendingar hofdu skrifad tar a fronsku um hvad teir vaeru oanaegdir og hvad allt vaeri skitugt og dyrt og ljott. Vid fengum lika heitt vatn og te og mattum fara i bad a hvada tima solarhringssins sem vid vildum. Nokkud gott, ekki satt? Og sakesjalfsali a nedri haedinni.
Klukkan var rett farin ad ganga sex tegar Yu Yun-san dro fram futoninn sinn. Futon er tunn dyna sem japanir sofa a a golfinu.
Hvad ertu ad gera? spurdi eg forvida.
Sofa, svaradi hun.
En klukkan er bara korter yfir fimm.
Eg er treytt, svaradi hun.
Svo for hun ad sofa.
Og af tvi ad eg hafdi ekkert ad gera for eg ad sofa klukkan sjo eftir ad hafa horft a sjonvarpid og velti tvi fyrir mer hvort eg myndi geta sofnad og hvenaer i oskopunum vid myndum vakna. Viti menn, eg sofnadi fljott og svaf til klukkan sjo morguninn eftir. Yu Yun-san svaf hins vegar i fimmtan klukkutima.
Og svo var tad morgunmatur. Tad var ta sem eg komst ad tvi ad kinverjar hugsa allt allt odruvisi um braud, kex og snakk en vid. Kokur eru braud. Kex og snakk og braud borda teir bara ef teir hafa ekki tima til ad elda. Tannig ad hun keypti ser kexpakka og snakk. Eg fekk mer braud med pylsu og eitthvad sem het banana pie (enska).
Vid satum a torginu og atum i hljodi. Lett rigning nadi varla ad bleyta steinana og tad voru fair a ferli. Eg var rett halfnud med bananabokuna. Eg lyfti henni upp og opnadi munninn til ad taka enn einn bitann tegar eitthvad slo matinn ur hondunum a mer. Fast. Fyrst helt eg ad tad vaeri bolti nema hvad tad var eitthvad mjott a honum sem hafdi slegist i andlitid a mer. Eg leit vid og aetladi ad taka matinn mitt upp af jordinni en hann var ekki tar. Hann var a leidinni upp i himininn i klonum a storum graum fugli. Eg gat ekkert gert nema starad.
Verst ad eg sa ekki hvernig fugl tetta var. Aetli tetta hafi verid ugla? Tad eru uglustyttur ut um allt herna.
I fyrradag for eg svo i karate. Bara ad horfa en eg fae ad vera med i dag. Eg for med Hoi-san en systir hans, sem byr herna lika, aefir karate og aetlar ad lana mer buning. Tetta eru ekki aefingar eins og voru heima, tetta eru bara kennararnir ad aefa sig sjalfir, eftir ad kennslunni lykur. Teir hjalpa hver odrum og leidbeina okkur lika. Nemar vid ACC fa okeypis kennslu. Eg var soldid stollt yfir tvi ad taka eftir tvi ad tetta var ekki shotokan karate, su grein sem eg laerdi tegar eg var i tiunda bekk. Eg hef ekki minnsta grun um i hverju munurinn fellst en eg sa ad tetta var ekki eins og kennarinn stadfesti tad. Hann sagdi mer lika annad merkilegt. Vid vorum ad tala um Island og Japan og vetur og kulda og tess hattar tegar hann segir allt i einu ad i Hokkaido (nyrsta eyja Japans) se folk bara a stuttermabolum a veturna.
Ha?!
Inni. Tad er allt of heitt inni i husunum teirra.
Ja, tannig. A Islandi lika, segi eg og fannst ekkert edlilegra.
Ekki her, svarar hann ta. Her er svo kalt inni, madur situr bara kyrr undir teppi og getur sig hvergi hreyft. Horfir bara a sjonvarpid.
Tad hlaut ad vera! I kina hlytur tetta ad vera svipad. Eda bara tad ad stelpurnar a heimavistinni eru ekki vanar svona kulda. Eg held reyndar ad tad se rettara. Veit ad svo er. Tad er iskallt a heimavistinni. Tad er ad hluta kinversku stelpunum ad kenna af tvi ad tad er svo kalt inni hja teim, en tad er lika japonunum ad kenna af tvi ad tad er enginn eakong a ganginum (eakong = air conditioner).
Ta ma nefna tad ad tad er omurlegt ad vera med eakong til ad hita upp herbergi. Konginn er fyrir ofan gluggann. Hitinn fer upp. Tannig ad tad er heitt beint fyrir neadan konginn en kalt i hinum enda herbergisins. Eg laerdi alltaf vid dyrnar en nu er eg farin ad flytja mig yfir i hitann til ad laera. Tad er lika svolitid erfitt ad stilla hitann tegar madur skilur ekki fjarstyringuna. Mig minnir ad tad seu svona fjortan takkar a henni.
Meira um hitastig. Tad er farid ad frysta a nottunni. Arif-san sagdi mer tad. Fattadi eftir a ad honum hefur orugglega fundist tad storfrettir, hann sagdi mer nefnilega um daginn ad i Indonesiu verdur aldrei kaldara en 25 stig C. Eg gat ekki annad en hlegid og sagdi honum ad a Islandi yrdi aldrei hitara en 25 stig. Eg vard ad endurtaka tad til tess ad hann skildi mig. Tannig ad hann hefur liklega aldrei sed is eda snjo.